Hvað er samkynhneigð?

Manneskja sem laðast að fólki sem er af sama kyni og hún sjálf tilheyrir. Hommi er samkynhneigður karlmaður og lesbía er samkynhneigð kona.