Hvað er samkynhneigð?
Manneskja sem laðast að fólki sem er af sama kyni og hún sjálf tilheyrir. Hommi er samkynhneigður karlmaður og lesbía er samkynhneigð kona.
Manneskja sem laðast að fólki sem er af sama kyni og hún sjálf tilheyrir. Hommi er samkynhneigður karlmaður og lesbía er samkynhneigð kona.