, ,

Kynsegin

Hugtakið trans hefur lengi verið hluti af mér og minni sjálfsmynd. Ætli ég hafi ekki fyrst heyrt um að vera trans þegar ég var unglingur, en þá var úrelta hugtakið kynskiptingur notað eins og ekkert væri sjálfsagðara. Þrátt…
, ,

Hinsegin dagar

„Hefurðu aldrei verið í göngunni?! Þá verðurðu að vera á palli. Fyrsta skiptið er ólýsanlegt,“ sagði vinur minn þegar ég aulaði því út úr mér að ég, 26 ára gömul lesbían, hefði aldrei tekið þátt í Gleðigöngunni.…
, ,

Samkynhneigð

  Ég var orðin fullorðin þegar ég fattaði að ég væri samkynhneigð. Ég var samt aldrei að fela mig, því ég vissi í alvörunni ekki að ég laðaðist að konum fyrr en einn góðan veðurdag þegar það rann upp fyrir…
, ,

Trans

Þegar ég fæddist fékk ég stimpilinn „stelpa“. Ég valdi ekki þennan stimpil, enda hafði ég hvorki vit né skoðun á málinu þegar ég hlaut þennan titil. Ég ólst upp með þennan stimpil, en það er ýmislegt sem fylgir honum. Ég…
, ,

Trans

„Er þetta stelpa eða strákur?“ er spurning sem margir velta fyrir sér þegar þeir labba framhjá ókunnugum aðila sem ekki er auðvelt að kyngreina. Kynin eru bara ekki eins einföld og margir vilja halda ... Ég hef í gegnum árin…
, , ,

Hommalegt baksund

Ég man vel að þegar ég heyrði fyrst af hinsegin íþróttafélaginu Styrmi þótti mér hálf partinn skrýtið að hinsegin fólk skyldi stofna með sér íþróttafélög. Væri það ekki bara til þess að staðfesta einhverjar staðalmyndir…
, ,

Karlkynhneigð

Ég er karlkynhneigður sískynja maður. Oftast tala ég um að vera hommi þar sem það er að mörgu leyti svipað og að vera karlkynhneigður og ég nenni ekki alltaf að útskýra hver ég er. Ég kom fyrst út sem tvíkynhneigður…
,

Klæðskipti

Ég er transvestite eða klæðskiptingur. Mér finnst orðið klæðskiptingur ekki mjög lýsandi samt og satt best að segja finnst mér þessar skilgreiningar ekkert endilega lýsa því sem ég hef upplifað allt mitt líf. Málið er…
,

Kynseginhneigð

Ég hef þangað til fyrir nokkrum mánuðum skilgreint mig sem lesbíu, hef alltaf hrifist af mjög strákalegum stelpum, því strákalegri, því meiri hrifning. Geri mér grein fyrir því núna að sumar af þeim hafa líklega verið kynsegin. Þegar…
, ,

BDSM á Íslandi

BDSM á Íslandi er alveg ein af ástæðunum fyrir því að ég er ennþá hér, eins klisjulega og það hljómar. Ég hef alltaf verið BDSM hneigður, undirgefinn masókisti og skammast mín ekkert fyrir það. Ég hugsa að ég hafi…
,

Q - Félag hinsegin stúdenta

Þegar félag samkynhneigðra stúdenda var stofnað, þá var það auglýst sem félag fyrir háskólanema. Þótt að ég væri í námi, þá var ég nú ekki nema í framhaldsskóla, svo að þetta virkaði ekki á mig sem félag sem…
,

BDSM

Ég var alltaf mjög innhverft barn og byggði sjálfsmynd mína á augljósum mælanlegum hlutum eins og einkunnum í skóla. Foreldrar mínir ýttu undir þessa ímynd ómeðvitað með því að hrósa mér fyrir velgengni í skóla og fyrir…