Kynsegin
Hugtakið trans hefur lengi verið hluti af mér og minni sjálfsmynd. Ætli ég hafi ekki fyrst heyrt um að vera trans þegar ég var unglingur, en þá var úrelta hugtakið kynskiptingur notað eins og ekkert væri sjálfsagðara. Þrátt…
Hinsegin dagar
„Hefurðu aldrei verið í göngunni?! Þá verðurðu að vera á palli. Fyrsta skiptið er ólýsanlegt,“ sagði vinur minn þegar ég aulaði því út úr mér að ég, 26 ára gömul lesbían, hefði aldrei tekið þátt í Gleðigöngunni.…
Samkynhneigð
Ég var orðin fullorðin þegar ég fattaði að ég væri samkynhneigð. Ég var samt aldrei að fela mig, því ég vissi í alvörunni ekki að ég laðaðist að konum fyrr en einn góðan veðurdag þegar það rann upp fyrir…
Trans
Þegar ég fæddist fékk ég stimpilinn „stelpa“. Ég valdi ekki þennan stimpil, enda hafði ég hvorki vit né skoðun á málinu þegar ég hlaut þennan titil. Ég ólst upp með þennan stimpil, en það er ýmislegt sem fylgir honum.
Ég…
Trans
„Er þetta stelpa eða strákur?“ er spurning sem margir velta fyrir sér þegar þeir labba framhjá ókunnugum aðila sem ekki er auðvelt að kyngreina.
Kynin eru bara ekki eins einföld og margir vilja halda ... Ég hef í gegnum árin…
Hommalegt baksund
Ég man vel að þegar ég heyrði fyrst af hinsegin íþróttafélaginu Styrmi þótti mér hálf partinn skrýtið að hinsegin fólk skyldi stofna með sér íþróttafélög. Væri það ekki bara til þess að staðfesta einhverjar staðalmyndir…
Karlkynhneigð
Ég er karlkynhneigður sískynja maður. Oftast tala ég um að vera hommi þar sem það er að mörgu leyti svipað og að vera karlkynhneigður og ég nenni ekki alltaf að útskýra hver ég er.
Ég kom fyrst út sem tvíkynhneigður…
BDSM á Íslandi
BDSM á Íslandi er alveg ein af ástæðunum fyrir því að ég er ennþá hér, eins klisjulega og það hljómar.
Ég hef alltaf verið BDSM hneigður, undirgefinn masókisti og skammast mín ekkert fyrir það. Ég hugsa að ég hafi…
Hinsegin kórinn
Mig vantaði leið til að komast inn í hinsegin samfélagið. Videókvöld eða opin hús voru ekki eitthvað sem hentaði mér. En ég vissi að ég gat sungið þannig að ég gekk í kórinn. Þess vegna tel ég að kórinn sé bráðnauðsynlegur…
Hýrginning
Sjónvarpsþættir sem innihalda hinsegin karaktera fanga alltaf athygli mína, eflaust af því að sýnileiki hinsegin fólks er ekki mikill, hvað þá sýnileiki sem byggist ekki bara á einhverjum þreyttum staðalmyndum. Ég gef þessum…
Hatursáróður
Það eru engir hatursglæpir á Íslandi!
Einu sinni var ráðist á strák sem ég kannast aðeins við, niðri í bæ. Hann var barinn frekar harkalega og kallaður öllum illum nöfnum – eða ekki öllum, eiginlega bara niðrandi nöfnum…
Norm
Mér fannst gífurlega erfitt að sætta mig við að ég væri hommi. Ég er fæddur fatlaður og oft fannst mér það nógu erfitt að vera öðruvísi en „normið“. Það hentaði mér ekki að vera í íþróttum, að hjóla, smíða,…