Hinsegin - queer

Orðið hinsegin hefur margvíslegar merkingar og skírskotanir. Í hinsegin umræðu hérlendis hefur það öðlast sess sem regnhlífarhugtak yfir allt það fólk sem er ekki gagnkynhneigt og/eða fellur ekki inn í það sem telst hefðbundið…