Hvað er kynseginhneigð? Að hrífast einkum af kynsegin fólki. Ég er í sambandi með kynsegin manneskju núna, þetta í fyrsta skipti sem ég er í sambandi með manneskju sem opinberlega skilgreinir sig kynsegin. Það er æðislegt, mér hefur aldrei liðið eins vel í sambandi og aldrei fundist ég eins heil. Nafnlaus innsendingKynseginhneigðhttps://otila.is/reynslusogur/kynseginhneigd/ – Lesa söguPreviousNext En á ensku? Ceterosexuality eða skoliosexuality