Hvað er að vera „femme“?

Orðið er notað um hinsegin fólk sem annaðhvort klæðir sig og hagar sér kvenlega“ eða samfélagið lítur á sem kvenlegt, til dæmis í klæðaburði og vali á áhugamálum. Sé um lesbíur að ræða er gjarnan talað um „lipstick lesbians“ á ensku.


En á ensku?

Femme