Kyntjáning
Kyntjáning segir til um hvernig fólk tjáir kynvitund sína dagsdaglega, til að mynda með klæðavali og líkamstjáningu. Kyntjáning er hluti af lífi allra; sumir tjá kyn sitt á óhefðbundinn hátt, eru kannski með skegg og á háum hælum, á meðan kyntjáning annarra fellur betur að norminu.
Gender expression