Samfélagið
Hinsegin fólk hefur í áratugi leitað í félagsskap hvers annars, bæði til skemmtunar og til að vinna að réttindum sínum og sýnileika. Þannig hafa orðið til fjölmörg félög, hópar og viðburðir en einnig lífleg og oft erfið barátta fyrir mannréttindum. Þessi hluti fjallar um hinsegin samfélagið.