Félagasamtök intersex fólks

Félagið var stofnað árið 2014 og er félagasamtök þeirra sem hafa greiningu sem getur flokkast undir intersex eða telja líklegt að líkamar þeirrar búi á einhvern hátt yfir intersex formgerð eða breytileika. Félagið berst fyrir réttindum intersex fólks, rétti þeirra til að ráða yfir eigin líkama og afnámi á skurðaðgerðum á kynfærum ungra barna. Það er jafnframt félagslegur vettvangur og heldur reglulega fundi þar sem intersex fólk getur hist, spjallað og skipulagt sig.


Intersex Ísland