Viðhorf
Í samfélagsgerð okkar er enn litið á gagnkynhneigð og sís-kynjun sem norm. Þótt eiginlegt ofbeldi í garð hinsegin fólks sé sjaldgæft hérlendis er menningin enn mjög lituð af því viðhorfi að þótt það sé allt í lagi að vera hinsegin sé samt ákjósanlegra að vera það ekki. Þessi hluti fjallar um vesenið sem slíkt þjóðfélag býður hinsegin fólki upp á.