Kynvitund og kyntjáning
Skilin á milli kynvitundar og kyntjáningar eru ekki endilega skýr, enda er mannlegt samfélag sjaldnast klippt og skorið. Hér er gerð grein fyrir ýmsum hugtökum sem tengjast annars vegar kynvitund og málefnum trans fólks og hins vegar kyntjáningu, því hvernig við tjáum kyn okkar út á við.