Hvað er kvenkynhneigð?
Kvenkynhneigð manneskja laðast einkum að konum eða fólki sem samfélagið álítur kvenlegt. Karlar sem oftast eru nefndir gagnkynhneigðir eru því í raun líka kvenkynhneigðir. Það sama gildir um lesbíur og kynsegin fólk sem hrífst af konum eða „kvenlegu“ fólki. Þetta orð felur ekki í sér þá ályktun að kynin séu tvö og gagnstæð á sama hátt orðið gagnkynhneigð gerir.
Gynosexuality
