Hvað er sveigjanleg kynhneigð?

Þegar fólk skilgreinir kynhneigð sína á einn hátt en er opið fyrir annars konar kynhneigðum.

Fólk sem skilgreinir sig sem gagnkynhneigt en er opið fyrir annars konar kynhneigðum er kallað heteroflexible, eða sveigjanlega gagnkynhneigt.

Fólk sem skilgreinir sig sem samkynhneigt en er opið fyrir annars konar kynhneigðum er kallað homoflexible, eða sveigjanlega samkynhneigt.

En á ensku?

Heteroflexibility (sveigjanleg gagnkynhneigð) og homoflexibility (sveigjanleg samkynhneigð)