Entries by inga

Hinsegin – queer

Orðið hinsegin hefur margvíslegar merkingar og skírskotanir. Í hinsegin umræðu hérlendis hefur það öðlast sess sem regnhlífarhugtak yfir allt það fólk sem er ekki gagnkynhneigt og/eða fellur ekki inn í það sem telst hefðbundið kyn eða kynhlutverk. Orðið hefur verið notað í þessari merkingu í það minnsta frá árinu 2000. Árið 2009 var heiti Samtakanna […]