, ,

Femme

Ég kom út úr skápnum sem lesbía í Bandaríkjunum á áttunda áratugnum, þá 23 ára gömul. Hinsegin menning og samfélag var þá í fullum blóma í Bandaríkjunum þar sem ég var í háskólanámi og ég gjörsamlega blómstraði…