, ,

Eikynhneigð

Ég hef komist að þeirri niðurstöðu, nú 25 ára gömul, að ég er asexual. Ég hef alltaf verið það, en áður en ég áttaði mig á því gerði ég alltaf ráð fyrir því að kynlíf væri eitthvað sem maður „ætti að gera“…
, ,

Pankynhneigð

Ég var 17 ára þegar ég áttaði mig á því, eiginlega fyrir tilviljun, að ég væri ekki gagnkynhneigð. Gagnkynhneigð var svo alltumlykjandi að ég áttaði mig ekki á því að eitthvað annað væri í boði. Sérstaklega ekki þar…
, ,

Tvíkynhneigð

„Kynhneigðin mín er jafn róttæk og hún er óspennandi“ Þegar ég heyrði hugtakið tvíkynhneigð fyrst sem barn varð ég þess strax áskynja að það væri ekki eftirsóknarvert að vera svoleiðis. Að vera hommi var vont en…
, ,

Kyntjáning

Seint á 8. áratugnum sá ég frábæra kvikmynd sem heitir Naked Civil Servant. Myndin fjallar um líf breska hommans Quentin Crisp frá barnæsku og til fullorðinsára. Ég heillaðist af orðheppni hans, skopskyni og gáfum en það sem…