,

Samtökin '78

Fyrsta skiptið sem ég steig inn í Samtökin '78 var árið 1995. Þá var ég dauðfeimin 15 ára stúlka sem var dregin inn af vinkonu sinni. Barkonan spurði mig fyrir framan þessa vinkonu mína, sem ég var helskotin í, af hverju ég…
,

Styðjandi

Þegar ég segist vera að fara á aðalfund Samtakanna '78 eða að skreyta Gleðigönguvagninn sem ég er að skipuleggja hváir sumt fólk, miskurteislega og ég sé að það er að fara yfir í huganum hvort því hafi yfirsést eitthvað.…
, ,

Hinsegin kórinn

Mig vantaði leið til að komast inn í hinsegin samfélagið. Videókvöld eða opin hús voru ekki eitthvað sem hentaði mér. En ég vissi að ég gat sungið þannig að ég gekk í kórinn. Þess vegna tel ég að kórinn sé bráðnauðsynlegur…
, ,

Hýrginning

Sjónvarpsþættir sem innihalda hinsegin karaktera fanga alltaf athygli mína, eflaust af því að sýnileiki hinsegin fólks er ekki mikill, hvað þá sýnileiki sem byggist ekki bara á einhverjum þreyttum staðalmyndum. Ég gef þessum…
, ,

Hatursáróður

Það eru engir hatursglæpir á Íslandi! Einu sinni var ráðist á strák sem ég kannast aðeins við, niðri í bæ. Hann var barinn frekar harkalega og kallaður öllum illum nöfnum – eða ekki öllum, eiginlega bara niðrandi nöfnum…
, ,

Margþætt mismunun

Ég kom út úr skápnum árið 2002 sem hommi og dragdrottning og ég hef fundið fyrir miklum fordómum bæði vegna fáfræði en líka vegna haturs, bæði frá gagnkynhneigðum og hinsegin fólki. Sumir skilja ekki af hverju ég elska að…
, ,

Norm

Mér fannst gífurlega erfitt að sætta mig við að ég væri hommi. Ég er fæddur fatlaður og oft fannst mér það nógu erfitt að vera öðruvísi en „normið“. Það hentaði mér ekki að vera í íþróttum, að hjóla, smíða,…
, ,

Fjölkær

Við hjónin erum fjölelskandi og höfum verið í um tvö ár. Síðastliðið árið hef ég, auk nokkurra elskhuga sem stoppa við í lengri eða skemmri tíma, átt í sambandi (sem kærustupar) við mann sem er mér níu árum yngri. Við…
, ,

Fjölástir

Þegar ég kynntist polyamory, eða fjölástum, fannst mér það vera hættulegt, spennandi, óleyfilegt og byltingarkennt. Hugmyndin um að það mætti bera rómantískar eða kynferðislegar tilfinningar til fleiri en einnar manneskju í…
, ,

Femme

Ég kom út úr skápnum sem lesbía í Bandaríkjunum á áttunda áratugnum, þá 23 ára gömul. Hinsegin menning og samfélag var þá í fullum blóma í Bandaríkjunum þar sem ég var í háskólanámi og ég gjörsamlega blómstraði…
, ,

Kyntjáning

Líkamsfita mín kynjar mig. Það tók mig langan tíma að átta mig á því að kyn mitt er á skjön við það kyn sem aðrir tileinka mér. Kannski sérstaklega af því að ég er með töluvert af líkamsfitu og líkami minn kynjar…
,

BDSM

BDSM er án efa hluti af kynhneigð minni eða kynverund og hefur líklega verið það alla tíð. Það fara allir í gegnum eitthvað ferli þar sem þeir læra inn á sjálfa sig, hvað þeir vilja og svoleiðis. Áhugi og langanir í átt…