Margþætt mismunun
Ég kom út úr skápnum árið 2002 sem hommi og dragdrottning og ég hef fundið fyrir miklum fordómum bæði vegna fáfræði en líka vegna haturs, bæði frá gagnkynhneigðum og hinsegin fólki. Sumir skilja ekki af hverju ég elska að…
Fjölkær
Við hjónin erum fjölelskandi og höfum verið í um tvö ár. Síðastliðið árið hef ég, auk nokkurra elskhuga sem stoppa við í lengri eða skemmri tíma, átt í sambandi (sem kærustupar) við mann sem er mér níu árum yngri. Við…
Fjölástir
Þegar ég kynntist polyamory, eða fjölástum, fannst mér það vera hættulegt, spennandi, óleyfilegt og byltingarkennt. Hugmyndin um að það mætti bera rómantískar eða kynferðislegar tilfinningar til fleiri en einnar manneskju í…
Femme
Ég kom út úr skápnum sem lesbía í Bandaríkjunum á áttunda áratugnum, þá 23 ára gömul. Hinsegin menning og samfélag var þá í fullum blóma í Bandaríkjunum þar sem ég var í háskólanámi og ég gjörsamlega blómstraði…
Kyntjáning
Líkamsfita mín kynjar mig. Það tók mig langan tíma að átta mig á því að kyn mitt er á skjön við það kyn sem aðrir tileinka mér. Kannski sérstaklega af því að ég er með töluvert af líkamsfitu og líkami minn kynjar…
Eikynhneigð
Ég hef komist að þeirri niðurstöðu, nú 25 ára gömul, að ég er asexual. Ég hef alltaf verið það, en áður en ég áttaði mig á því gerði ég alltaf ráð fyrir því að kynlíf væri eitthvað sem maður „ætti að gera“…
Pankynhneigð
Ég var 17 ára þegar ég áttaði mig á því, eiginlega fyrir tilviljun, að ég væri ekki gagnkynhneigð. Gagnkynhneigð var svo alltumlykjandi að ég áttaði mig ekki á því að eitthvað annað væri í boði. Sérstaklega ekki þar…
Tvíkynhneigð
„Kynhneigðin mín er jafn róttæk og hún er óspennandi“
Þegar ég heyrði hugtakið tvíkynhneigð fyrst sem barn varð ég þess strax áskynja að það væri ekki eftirsóknarvert að vera svoleiðis. Að vera hommi var vont en…
Kyntjáning
Seint á 8. áratugnum sá ég frábæra kvikmynd sem heitir Naked Civil Servant. Myndin fjallar um líf breska hommans Quentin Crisp frá barnæsku og til fullorðinsára. Ég heillaðist af orðheppni hans, skopskyni og gáfum en það sem…